Scipio Africanus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Þessi grein fjallar um rómverska herforingjann sem sigraði Hannibal í öðru púnverska stríðinu. Um aðra menn með sama nafni sjá Scipio.
Scipio Africanus

Publius Cornelius Scipio Africanus Majorlatínu: P·CORNELIVS·P·F·L·N·SCIPIO·AFRICANVS¹) (235183 f.Kr.) var herforingi í öðru púnverska stríðinu og rómverskur stjórnmálamaður. Hans er minnst fyrir að hafa sigrað Hannibal frá Karþagó í orrustunni við Zama. Fyrir vikið hlaut hann viðurnefnið Africanus en var auk þess nefndur „hinn rómverski Hannibal“. Hann er almennt talinn með bestu herforingjum hernaðarsögunnar.

Neðanmálsgreinar[breyta | breyta frumkóða]

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.