Minningar um Sókrates
Útlit
Þessi grein fjallar um rit eftir Xenofon |
Sagnfræðileg verk og ævisögur: |
Austurför Kýrosar |
Menntun Kýrosar |
Grikklandssaga |
Agesilás |
Rit um Sókrates: |
Minningar um Sókrates |
Hagstjórnin |
Samdrykkjan |
Varnarræða Sókratesar |
Híeron |
Styttri rit: |
Um reiðmennsku |
Riddaraliðsforinginn |
Um veiðar með hundum |
Leiðir og aðferðir |
Stjórnskipan Spörtu |
Ranglega eignað Xenofoni: |
Stjórnskipan Aþenu |
Minningar um Sókrates eða Minnisverð samtöl Sókratesar er lengsta og frægasta rit forngríska rithöfundarins Xenofons um Sókrates. Í ritinu segir Xenofon sögur af kennara sínum og vini, Sókratesi. Xenofon hefur löngum þótt bregða upp einfeldningslegri mynd af Sókratesi sem heimspekingi en Platon.