Omaha

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Omaha-borg 17. apríl 2004.

Omaha er stærsta borg Nebraska-fylkis í Bandaríkjunum. Borgin liggur við bakka Missouri-fljótsins. Árið 2008 var áætlaður íbúafjöldi borgarinnar 432.921.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.