Jean-Marie Le Pen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Jean-Marie Le Pen 22. september 2007

Jean-Marie Le Pen (fæddur 20. júní 1928) er franskur stjórnmálamaður. Hann talar bretónsku að móðurmáli. Le Penn er menntaður sem lögfræðingur en var nokkurn tíma í hernum og tók þátt í stríðinu í Alsír þegar það land lýsti yfir sjálfstæði frá Frakklandi.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.