1103
Útlit
(Endurbeint frá MCIII)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1103 (MCIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]Fædd
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- Erkibiskupsdæmið í Lundi stofnað, hið fyrsta á Norðurlöndum, og heyrði Ísland undir það.
- Kirkjur á Grænlandi voru lagðar undir erkibiskup í Lundi.
- Þrír synir Magnúsar berfætts, Sigurður Jórsalafari, Ólafur Magnússon og Eysteinn Magnússon, urðu saman Noregskonungar.
Fædd
- Haraldur gilli Magnússon Noregskonungur (d. 1136).
- Adeliza af Louvain, drottning Englands, seinni kona Hinriks 1. (d. 1151).
Dáin
- Magnús berfættur Noregskonungur féll í herför á Írlandi (f. 1073).
- Eiríkur góði Danakonungur dó á Kýpur í pílagrímsferð.