1459
Útlit
(Endurbeint frá MCDLIX)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1459 (MCDLIX í rómverskum tölum)
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- Teitur Gunnlaugsson í Bjarnarnesi var leystur frá hyllingareið sínum við Eirík af Pommern með alþingisdómi en hann hafði neitað að viðurkenna aðra konunga yfir Íslandi þótt Eiríkur væri löngu farinn frá.
Fædd
Dáin
- Torfi Arason frá Stóru-Ökrum í Blönduhlíð, riddari og hirðstjóri, dó í Björgvin (f. um 1410).
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 23. september - Fyrsta orrusta Rósastríðanna í Englandi, bardaginn á Blore Heath.
- 4. desember - Adolf hertogi af Slésvík dó barnlaus og hertogadæmið gekk til Kristjáns 1. Danakonungs.
- Borgin Jodhpur á Indlandi stofnuð.
Fædd
- 2. mars - Hadrían VI páfi (d. 1523).
- 6. mars - Jacob Fugger, þýskur bankamaður (d. 1525).
- 22. mars - Maximilían 1., keisari hins Heilaga rómverska ríkis.
Dáin
- Eiríkur af Pommern, fyrrverandi konungur Danmerkur, Svíþjóðar og Noregs (f. 1382).