1302
Útlit
(Endurbeint frá MCCCII)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1302 (MCCCII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Gamli sáttmáli var endursvarinn á Íslandi.
- Hákon háleggur ákvað að einungis norsk skip mættu versla á Íslandi.
- Ritun Hauksbókar talin hefjast.
- Guðmundur Sigurðsson varð lögmaður norðan og vestan.
- Snorri Markússon varð lögmaður sunnan og austan.
Fædd
Dáin
- Ólafur Hjörleifsson, ábóti í Helgafellsklaustri frá 1258.
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 12. júní - Borgin Rakvere í Eistlandi var stofnuð.
- 11. júlí - Flæmingjar unnu sigur á Frökkum í Gullsporaorrustunni.
- 18. nóvember - Bónifasíus VIII gaf út páfabuluna Unam Sanctam.
- 2. desember - Hákon háleggur Noregskonungur lét hengja Auðun Hugleiksson hestakorn, valdamesta mann norska ríkisráðsins.
- 2. desember - Birgir Magnússon og Marta Eiríksdóttir krýnd konungur og drottning Svíþjóðar.
- Filippus 4. Frakkakonungur gerði eignir Gyðinga upptækar.
- Dante Alighieri var gerður útlægur frá Flórens.
Fædd
Dáin
- 26. desember - Valdimar Birgisson, fyrrverandi konungur Svíþjóðar (f. um 1240).
- Cimabue, listamaður frá Flórens (f. um 1240).