Mófeti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Mófeti
Eupithecia satyrata.jpg
Eupithecia satyrata01.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hreisturvængjur (Lepidoptera)
Ætt: Fetafiðrildaætt (Geometridae)
Ættkvísl: Eupithecia
Tegund:
E. satyrata

Tvínefni
Eupithecia satyrata
(Hübner, 1813)[1]
Samheiti
 • Geometra satyrata Hubner, 1813
 • Eupithecia fagicolaria Robson & Gardner, 1886
 • Eupithecia satyraria Boisduval, 1840
 • Eupithecia dodata Taylor, 1906
 • Eupithecia divinula Cassino & Swett, 1924
 • Eupithecia fumata Taylor, 1910
 • Eupithecia mackieata Cassino & Swett, 1925
 • Eupithecia slocanata Taylor, 1908
 • Eupithecia terminata Taylor, 1908
 • Eupithecia concolor Dietze 1913
 • Eupithecia submelanochroa Vojnits, 1973

Mófeti (fræðiheiti: Eupithecia satyrata) er lítið fiðrildi af fetaætt. Honum var lýst af Hübner 1813. Hann er frá Evrópu til vestur Síberíu og þar suður til Tíbet. Hann hefur einnig fundist í Norður-Afríku og Norður-Ameríku. Á Íslandi finnst hann um mestallt landið.[2] Hann leggst á margskonar gróður.[3]

Lirfa

Vænghafið er 18-24 mm. Mynstrið er breytilegt en grunnliturinn er öskugrár til brúnleitur.

Undirtegundir[breyta | breyta frumkóða]

 • Eupithecia satyrata satyrata
 • Eupithecia satyrata callunaria Doubleday, 1850
 • Eupithecia satyrata curzoni Gregson, 1884
 • Eupithecia satyrata dodata Taylor, 1906
 • Eupithecia satyrata intimata Pearsall, 1908
 • Eupithecia satyrata juldusi Dietze, 1910
 • Eupithecia satyrata rivosulata Dietze, 1875 (Yakutia, Siberia)
 • Eupithecia satyrata subatrata Staudinger, 1871
 • Eupithecia satyrata zermattensis Wehrli, 1928

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. Yu, Dicky Sick Ki (1997–2012). Eupithecia satyrata (Hubner 1813)“. Home of Ichneumonoidea. Taxapad. Afrit af upprunalegu geymt þann March 24, 2016.
 2. Mófeti Náttúrufræðistofnun Íslands
 3. Guðmundur Halldórsson; Halldór Sverrisson (2014). Heilbrigði trjágróðurs. Iðunn. bls. 80. ISBN 978-9979-1-0528-2.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.