Mófeti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Mófeti
Eupithecia satyrata.jpg
Eupithecia satyrata01.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hreisturvængjur (Lepidoptera)
Ætt: Fetafiðrildaætt (Geometridae)
Ættkvísl: Eupithecia
Tegund:

E. satyrata

Tvínefni
Eupithecia satyrata
(Hübner, 1813)[1]
Samheiti
 • Geometra satyrata Hubner, 1813
 • Eupithecia fagicolaria Robson & Gardner, 1886
 • Eupithecia satyraria Boisduval, 1840
 • Eupithecia dodata Taylor, 1906
 • Eupithecia divinula Cassino & Swett, 1924
 • Eupithecia fumata Taylor, 1910
 • Eupithecia mackieata Cassino & Swett, 1925
 • Eupithecia slocanata Taylor, 1908
 • Eupithecia terminata Taylor, 1908
 • Eupithecia concolor Dietze 1913
 • Eupithecia submelanochroa Vojnits, 1973

Mófeti (fræðiheiti: Eupithecia satyrata) er lítið fiðrildi af fetaætt. Honum var lýst af Hübner 1813. Hann er frá Evrópu til vestur Síberíu og þar suður til Tíbet. Hann hefur einnig fundist í Norður-Afríku og Norður-Ameríku. Á Íslandi finnst hann um mestallt landið.[2] Hann leggst á margskonar gróður.[3]

Lirfa

Vænghafið er 18-24 mm. Mynstrið er breytilegt en grunnliturinn er öskugrár til brúnleitur.

Undirtegundir[breyta | breyta frumkóða]

 • Eupithecia satyrata satyrata
 • Eupithecia satyrata callunaria Doubleday, 1850
 • Eupithecia satyrata curzoni Gregson, 1884
 • Eupithecia satyrata dodata Taylor, 1906
 • Eupithecia satyrata intimata Pearsall, 1908
 • Eupithecia satyrata juldusi Dietze, 1910
 • Eupithecia satyrata rivosulata Dietze, 1875 (Yakutia, Siberia)
 • Eupithecia satyrata subatrata Staudinger, 1871
 • Eupithecia satyrata zermattensis Wehrli, 1928

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. Yu, Dicky Sick Ki (1997–2012). Eupithecia satyrata (Hubner 1813)“. Home of Ichneumonoidea. Taxapad. Afrit af upprunalegu geymt þann March 24, 2016.
 2. Mófeti Náttúrufræðistofnun Íslands
 3. Guðmundur Halldórsson og Halldór Sverrisson. Heilbrigði trjágróðurs. Iðunn, 2014. bls: 80. ISBN: 978-9979-1-0528-2
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.