Fara í innihald

Lyon-Saint Exupéry-flugvöllur

Hnit: 45°43′32″N 005°04′52″A / 45.72556°N 5.08111°A / 45.72556; 5.08111 (Lyon–Saint Exupéry flugvöllur)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lyon–Saint Exupéry Airport
Aéroport Lyon-Saint Exupéry
Loftmynd af flugvellinum
Loftmynd af flugvellinum
IATA: LYSICAO: LFLL
Yfirlit
Gerð flugvallar Almenningsvöllur
Eigandi Aéroport de Lyon
Þjónar Lyon, Frakklandi
Staðsetning Colombier-Saugnieu, Frakklandi
Miðstöð fyrir Air France og EasyJet
Hæð yfir sjávarmáli 821 fet / 250 m
Hnit 45°43′32″N 005°04′52″A / 45.72556°N 5.08111°A / 45.72556; 5.08111 (Lyon–Saint Exupéry flugvöllur)
Heimasíða www.LyonAeroports.com
Flugbrautir
Stefna Lengd Yfirborð
m fet
18R/36L 4,000 13,124 Malbik
18L/36R 2,670 8,760 Malbik
Tölfræði (2012)
Farþegar 8,451,039
Fragt 33,327 t
Heimild: French AIP[1]
French AIP at EUROCONTROL[2]

Lyon-Saint Exupéry-flugvöllur er stærsti flugvöllur Lyon í Frakklandi. Flugvöllurinn er skýrður í höfuðið á rithöfundinum og flugmanninum Antoine de Saint-Exupéry.

Flugvöllurinn er 20 kílómetrum suðaustan við miðborg Lyon. Tvær flugbrautir eru á vellinum með stefnu í norður og suður. Hópbifreiðar tengja flugvellinn við miðborg Lyon og aðra nærliggjandi bæi, þar á meðal Chambéry og Grenoble. Lestarsamgöngur hófust frá vellinum í ágúst 2010, sem tengir völlinn við lestarstöðina Lyon Part-Dieu. Leiðin tekur um 30 mínútur.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. LFLL – LYON SAINT EXUPERY (PDF). AIP from French Service d'information aéronautique.
  2. EAD Basic
  Þessi samgöngugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.