Antoine de Saint-Exupéry
Útlit
Antoine Marie Jean-Baptiste Roger de Saint-Exupéry (29. júní 1900 í Lyon í Frakklandi – 31. júlí 1944) var franskur rithöfundur og flugmaður. Meðal þekktustu verka hans er sagan Litli prinsinn. Hann dó í seinni heimsstyrjöldinni þegar flugvél hans hrapaði.
Útgefin verk
[breyta | breyta frumkóða]- 1926: L'aviateur
- 1928: Courrier-Sud: enska: Southern Mail
- 1931: Vol de Nuit: enska: Night Flight
- 1938: Terre des Hommes: enska: Wind, Sand and Stars
- 1942: Pilote de Guerre: enska: Flight to Arras
- 1943: Lettre à un Otage: enska: Letter to a Hostage
- 1943: Le Petit Prince: Litli prinsinn (1961)
- 1948: Citadelle, kom út að honum látnum
- 1982: Ecrits de guerre 1939-1944: enska: The Wisdom of the Sands