Fjallabrúðuætt
Útlit
(Endurbeint frá Diapensiaceae)
Fjallabrúðuætt | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Fjallabrúða (Diapensia lapponica)
| ||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Ættkvíslir | ||||||||||
|
Fjallabrúðuætt (fræðiheiti: Diapensiaceae) er ætt með 15 tegundum sem skiftast á milli 5-6 ættkvísla.[2] Þær vaxa aðallega í fjallendi eða á norðlægum slóðum. Ein tegund vex villt á Íslandi; fjallabrúða.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Angiosperm Phylogeny Group (2009). „An update of the Angiosperm Phylogeny Group classification for the orders and families of flowering plants: APG III“. Botanical Journal of the Linnean Society. 161 (2): 105–121. doi:10.1111/j.1095-8339.2009.00996.x.
- ↑ Stevens, P. F. „Angiosperm Phylogeny Website. Version 14, July 2017“. Sótt 29. janúar 2019.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Fjallabrúðuætt.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Diapensiaceae.