Pyroloideae
Útlit
(Endurbeint frá Pyrolaceae)
Vetrarliljuætt | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Lækjaklukkublóm (Pyrola rotundifolia)
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Type genus | ||||||||||||||
Pyrola | ||||||||||||||
Ættkvíslir | ||||||||||||||
Vetrarliljundirætt eða Vetrarliljur (fræðiheiti: Pyroloideae) er undirætt með 4 ættkvíslum og um 37 tegundum. Hún er stundum talin sjálfstæð ætt: vetrarliljuætt - (Pyrolaceae), eða ættflokkur undir Sníkjurótarætt (Monotropoideae). Tegundirnar eru mixotroph (framleiða næringu sjálfar en nýta einnig samlífi eða sníkjulífi).[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Pyroloideae.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Pyrolaceae.