Fara í innihald

Maríulykilsætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Primulaceae)
Maríulykilsætt
Primula vulgaris (Laufeyjarlykill)
Primula vulgaris (Laufeyjarlykill)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Maríulykilsætt (Primulaceae)
Batsch ex Borkh.[1]
Ættkvíslir

Sjá texta

Maríulykilsætt (fræðiheiti: Primulaceae) er ætt jurtkennda, blómstrandi plantna, með um 24 ættkvíslir. Flestar tegundir Primulaceae eru fjölærar, þó sumar tegundir, svo sem Nónjurt, [2]eru einærar.[3]

Ættkvíslir

[breyta | breyta frumkóða]

Ættkvíslir taldar til Myrsinaceae

[breyta | breyta frumkóða]

Þessar ættkvíslir, vanalega taldar til Primulaceae, ættu samkvæmt Källersjö et al.(auk annarra) (2000), teljast til Myrsinaceae:

Í APG III kerfinu, eru Myrsinaceae ekki til, en ættkvíslirnar í Primulaceae, sem er í því kerfi mjög víðfeðm.[1][4] [5]


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 Angiosperm Phylogeny Group (2009). „An update of the Angiosperm Phylogeny Group classification for the orders and families of flowering plants: APG III“ (PDF). Botanical Journal of the Linnean Society. 161 (2): 105–121. doi:10.1111/j.1095-8339.2009.00996.x. Sótt 6. júlí 2013.
  2. „Primulaceae - Primrose Family“. PlantLife.org. Sótt 28. september 2012.
  3. „Primulaceae“. University of California, Davis. Afrit af upprunalegu geymt þann 31 ágúst 2014. Sótt 28. september 2012.
  4. „Primulaceae - Primrose Family“. PlantLife.org. Sótt 28. september 2012.
  5. „Primulaceae“. University of California, Davis. Afrit af upprunalegu geymt þann 31 ágúst 2014. Sótt 28. september 2012.

Källersjö, M., G. Bergqvist & A. A. Anderberg. 2000. Generic realignment in primuloid families of the Ericales s. l.: a phylogenetic analysis based on DNA sequences from three chloroplast genes and morphology. Amer. J. Bot. 87: 1325–1341.

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]