Apótek

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Austurstræti 16 hýsti apótek um árabil

Apótek er verslun sem selur lyf og aðrar skyldar vörur svo sem náttúrulækningar og snyrtivörur. Í apóteki vinnur lyfjafræðingur við að dreifa lyfjum til lyfseðlahafa og að veita ráðgjöf um ólyfseðilsskyld lyf. Apótek geta einnig boðið upp á ýmsa þjónustu svo sem blóðþrýstingsmælingar og aðstoð við að hætta að reykja.

Reglur um sölu lyfja er misstrangar eftir löndum. Þess vegna þarf lyfjaseðil til að kaupa ákveðin lyf í sumum löndum en ekki í öðrum. Í Svíþjóð var til dæmis ríkiseinokun á lyfjum til 2009.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.