Loðnashyrningur
Loðnashyrningur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Beinagrind loðnashyrningsins
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Coelodonta antiquitatis Blumenbach, 1799 |
Loðnashyrningur[1] (Coelodonta antiquitatis) er útdauð nashyrningategund sem var algeng um alla Evrópu og Asíu á Pleistósentímabilinu og lifði af til loka síðasta jökulskeiðs.
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ „Hver er uppruni nashyrninga?“ á Vísindavefnum