Loðnashyrningur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Loðnashyrningur
Beinagrind loðnashyrningsins
Beinagrind loðnashyrningsins
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Hófdýr (Perissodactyla)
Ætt: Nashyrningur (Rhinocerotidae)
Ættkvísl: Coelodonta
Tegund:
C. antiquitatis

Tvínefni
Coelodonta antiquitatis
Blumenbach, 1799

Loðnashyrningur[1] (Coelodonta antiquitatis) er útdauð nashyrningategund sem var algeng um alla Evrópu og Asíu á Pleistósentímabilinu og lifði af til loka síðasta jökulskeiðs.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Hver er uppruni nashyrninga?“. Vísindavefurinn.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.