Listi yfir fangelsi á Íslandi
Útlit
Þetta er listi yfir fangelsi á Íslandi.
- Hegningarhúsið: Skólavörðustíg 9, Reykjavík (lokað 1. júní 2016)
- Fangelsið Kópavogsbraut 17: Kópavogsbraut 17 Kópavogi (lokað).
- Fangelsið Litla-Hrauni: Eyrarbakka.
- Fangelsið Kvíabryggja: Grundarfirði.
- Fangelsið Akureyri: Þórunnarstræti, Akureyri. (lokað í september 2020). [1]
- Fangelsið Sogni: Þórunnarstræti, Selfossi.
- Fangelsið Bitru (lokað).
- Fangelsið á Hólmsheiði.
Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða]Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Fangelsi ríkisins Geymt 1 mars 2015 í Wayback Machine
- ↑ [ https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/07/06/Fangelsinu-a-Akureyri-verdur-lokad/ Fangelsinu á Akureyri verður lokað] Stjórnarráðið, júlí 2020