Hólmsheiði (fangelsi)
Útlit
(Endurbeint frá Fangelsið á Hólmsheiði)
Heimildir skortir fyrir staðhæfingum í þessari grein. Ef þú vilt bæta við heimild vinsamlegast bættu þeim við undir nýrri fyrirsögn („Heimildir“) eða skildu eftir athugasemd á spjallsíðunni. |
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Hólmsheiði er fangelsi sem var tekið í notkun 10. júní árið 2016. Lögð var áhersla á "mannúðlega hönnun" við bygginguna. Ekki hafði verið gagngert byggt fangelsi á Íslandi síðan Hegningarhúsið árið 1874. (Litla-Hraun er umbreyttur spítali og Síðumúlafangelsið var byggt sem bílageymsla).
52 afplánunarpláss eru á Hólmsheiði og 4 gæsluvarðhaldspláss fyrir einangurn[1]. Áherslur eru langtímavistun kvenna, gæsluvarðhald og einangrunarvist karla. Langtímavistun fyrir karla er ekki til staðar.[1]
64°5′58.2″N 21°41′49.2″V / 64.099500°N 21.697000°V
- ↑ 1,0 1,1 „Fangelsið Hólmsheiði“. Fangelsismálastofnun. Sótt 20. febrúar 2023.