Lisa Gerrard

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Lisa Gerrard
Lisa Gerrard1.jpg
Lisa Gerrard árið 2009
Fæðingarnafn Lisa Gerrard
Önnur nöfn Óþekkt
Fædd 12. apríl 1961 (1961-04-12) (58 ára)
Dáin Óþekkt
Uppruni Melbourne, Ástralíu
Hljóðfæri Söngur
Yangqin
Harmonika
Tegund Óþekkt
Raddsvið Alt
Tónlistarstefnur Gotneskt rokk
Titill Tónlistarmaður
söngvari
tónskáld
Ár 1981 - núverandi
Útgefandi Gerrard Records
Samvinna Dead Can Dance
Vefsíða Lisa Gerrard
Meðlimir
Núverandi Óþekkt
Fyrri Óþekkt
Undirskrift

Lisa Gerrard (fædd 12. apríl 1961) er ástralskur tónlistarmaður, söngkona og tónskáld. Hún varð þekkt á tíunda áratugnum þegar hún var forsprakki hljómsveitarinnar Dead Can Dance ásamt Brendan Perry.


Sólóskífur[breyta | breyta frumkóða]

 • The Mirror Pool (1995)
 • The Silver Tree (2006)
 • The Black Opal (2009)
 • Twilight Kingdom (2014)
 • BooCheeMish (2018)

Samvinnuplötur[breyta | breyta frumkóða]

 • Duality (1998), með Pieter Bourke
 • Immortal Memory (2004), með Patrick Cassidy
 • Ashes and Snow (2006) með Patrick Cassidy
 • Farscape (2008) með Klaus Schulze
 • Rheingold (2008) með Klaus Schulze
 • Dziękuję Bardzo (2009) með Klaus Schulze
 • "Come Quietly" (2009) með Klaus Schulze
 • Departum (2010) með Marcello De Francisci
 • The Trail of Genghis Khan (2010) með Cye Wood
 • The Sum of Its Parts (2015) með Chicane
 • Wyld's Call, Armello OST from Armello (2015) með Michael Allen
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.