Dead Can Dance

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Einkennisstafir hljómsveitarinnar.
Perry og Gerrard.
DCD á tónleikum.

Dead Can Dance er áströlsk/ensk hljómsveit stofnuð í Melbourne árið 1981 af tvíeykinu Lisa Gerrard og Brendan Perry. Þau hafa verið undir áhrifum frá stefnum frá ýmsum heimshornum, meðal annars: Afrískum trommum, gregórískum söng, miðausturlandatónlist og gelískri þjóðlagatónlist. Hljómsveitin starfaði til 1998 en kom saman á tónleikum árið 2005 og ákváð að halda áfram frá árinu 2011. Gerrard er þekkt fyrir vítt raddsvið og að syngja á tilbúnu tungumáli og Perry syngur með barítón-röddu. Bæði spila þau á ýmis hljóðfæri.

Tónlist Dead Can dance hefur verið notuð í þáttaröðum og kvikmyndum, t.d. í Terminator 3: The rise of the machines (2003).

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

 • Dead Can Dance (1984)
 • Spleen and Ideal (1985)
 • Within the Realm of a Dying Sun (1987)
 • The Serpent's Egg (1988)
 • Aion (1990)
 • Into the Labyrinth (1993)
 • Spiritchaser (1996)
 • Anastasis (2012)
 • Dionysus (2018)

Tónleikaskífur[breyta | breyta frumkóða]

 • Toward the within (1994)
 • Live happening 1-5 (2012)
 • In Concert (2013)

Safnskífur[breyta | breyta frumkóða]

 • A Passage in Time (1991)
 • Dead Can Dance (1981–1998) (2001)
 • Wake The Best of Dead Can Dance (2003)
 • Memento – The Very Best of Dead Can Dance (2005)