Fara í innihald

Lilleström SK

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lilleström SK
Fullt nafn Lilleström SK
Gælunafn/nöfn Kanarifugla (Kanarífuglarnir), Fugla(Fuglarnir)
Stofnað 2. apríl 1917
Leikvöllur Åråsen Stadion, Lilleström
Stærð 11.500
Knattspyrnustjóri Fáni Noregs Geir Bakke
Deild Norska Úrvalsdeildin
2023 6. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Lilleström er norskt Knattspyrnu lið frá Lilleström. Heimavöllur félagsins heitir Åråsen Stadion.

Lilleström hefur unnið norsku úrvalsdeildina 5 sinnum, síðast árið 1989 og bikarkeppnina 6 sinnum, síðast árið 2017.

Meðal Íslendinga sem hafa spilað með liðinu eru Rúnar Kristinsson, Heiðar Helguson, Arnór Smárason og Ríkharður Daðason. Teitur Þórðarson þjálfaði liðið um nokkurra ára skeið.

Nú spilar Hólmbert Friðjónsson með liðinu.