Lilleström SK

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Lilleström SK
Fullt nafn Lilleström SK
Gælunafn/nöfn Kanarifugla(Kanarífuglarnir), Fugla(Fuglarnir)
Stofnað 2.apríl 1917
Leikvöllur Åråsen Stadion, Lilleström
Stærð 11.500
Knattspyrnustjóri Fáni Noregs Geir Bakke
Deild Norska Úrvalsdeildin
2019 14. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Lilleström er norskt Knattspyrnu lið frá Lilleström. Heimavöllur félagsis heitir Åråsen Stadion.

Lilleström hefur unnið Norsku úrvaldeildina 5 sinnum, síðast árið 1989 og bikarkeppnina 6 sinnum, síðast árið 2017.

meðal Íslendinga sem hafa spilað með liðinu eru Rúnar Kristinsson, Arnór Smárason (sem spilar enn með liðinu) og Ríkharður Daðason. Teitur Þórðarson þjálfaði liðið um nokkura ára skeið.

Leikmannahópur[breyta | breyta frumkóða]

}[1][2] Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1 Fáni Eistlands GK Matvei Igonen
3 Fáni Noregs DF Simen Kind Mikalsen
4 Snið:DEN DF Tobias Salquist
5 Fáni Noregs DF Simen Rafn
6 Fáni Finnlands MF Kaan Kairinen
8 Fáni Nígeríu MF Ifeanyi Mathew
10 Fáni Noregs FW Thomas Lehne Olsen
12 Fáni Noregs GK Mads Christiansen
14 Fáni Noregs MF Fredrik Krogstad
15 Fáni Noregs DF Josef Baccay
17 Fáni Noregs MF Kristoffer Ødemarksbakken
Nú. Staða Leikmaður
18 Fáni Nígeríu FW Ebiye Moses
19 Snið:GAM MF Sheriff Sinyan
21 Fáni Noregs MF Magnus Knudsen
22 Fáni Noregs DF Philip Slørdahl
24 Fáni Noregs DF Erik Sandberg
26 Fáni Noregs DF Lars Ranger
27 Fáni Noregs FW Alexander Sannes
33 Fáni Noregs MF Aleksander Melgalvis
88 Fáni Íslands FW Arnór Smárason
90 Fáni Svíþjóðar Daniel Gustavsson
  1. „Lag / Lillestrøm“. Lillestrøm SK. Sótt 25. janúar 2017.
  2. „Ansatte / Lillestrøm“. Lillestrøm SK. Afrit af upprunalegu geymt þann 2 February 2017. Sótt 25. janúar 2017.