Fara í innihald

Lilleström

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Loftmynd af bænum.

Lillestrøm er bær í sveitarfélaginu Skedsmo í Akurshús-fylki í Noregi, 18 kílómetra norðaustur af miðbæ Óslóar og 13 kílómetra frá borgarmörkunum. Íbúar eru um 13.000. Lillestrøm Sportsklubb er knattspyrnufélag bæjarins.