Lilleström
Útlit
Lillestrøm er bær í sveitarfélaginu Skedsmo í Akurshús-fylki í Noregi, 18 kílómetra norðaustur af miðbæ Óslóar og 13 kílómetra frá borgarmörkunum. Íbúar eru um 13.000. Lillestrøm Sportsklubb er knattspyrnufélag bæjarins.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Lilleström.
- Fyrirmynd greinarinnar var „Lillestrøm“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 10. apríl. 2018.