Heimsmet

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Usain Bolt setur nýtt heimsmet í 100 metra spretthlaupi á Sumarólympíuleikunum 2008 í Peking.

Heimsmet er besta frammistaða í heimi í ákveðinni færni á gefnum tíma, yfirleitt íþróttum eða annarri athafnasemi. Bókin Heimsmetabók Guinness og aðrar stofnanir safna saman og birta markverð met.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.