Laugarnes
Útlit
Laugarnes er landsvæði í Reykjavík sem telst til Laugardalsins. Fyrstu heimildir um Laugarnes koma fyrir í Njálu. Þórarinn ragabróðir, sem átti og bjó í Laugarnesi, var bróðir Glúms, annars manns Hallgerðar langbrókar, en eftir víg Glúms skiptu þau á jörðum og varð Hallgerður þá eigandi að Laugarnesi. Þar bjó hún síðustu æviár sín og segir Njála að hún sé grafin þar.
Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða]- Holdsveikraspítalinn í Laugarnesi
- Kirkjusandur
- Laugarnesskóli
- Laugarnesstofa
- Laugarneskampur
- Laugarnestangi
- Laugarnesbærinn
- Sundahöfn
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Þorgrímur Gestsson, Laugarneshverfi verður til – Ný saga, 1. tölublað (01.01.1997), Bls. 16-21
- „Saga Laugarness í gegnum aldirnar“; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1943
- Bústaður Hallgerðar langbrókar verður biskupssetur; 1. grein í Lesbók Morgunblaðsins 1948
- Hvernig Reykjavík eignaðist Laugarnes aftur; 2. grein í Lesbók Morgunblaðsins 1948
- Kjarninn úr landi Reykjavíkur; 3. grein í Lesbók Morgunblaðsins 1948
- Laugarnesið; grein í Morgunblaðinu 1985
- Laugarnes (ferlir.is)
- Guðfinna Ragnarsdóttir, Laugarnesið, Fréttabréf Ættfræðifélagsins, 2. tölublað (01.04.2017), Blaðsíða 3
Þessi landafræðigrein sem tengist Reykjavík er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.