Langbylgjustöðin á Gufuskálum
Jump to navigation
Jump to search
Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Hnit: 64°54′25″N 23°55′19″V / 64.90694°N 23.92194°A
Langbylgjustöðin á Gufuskálum er 412 m hátt, vírstyrkt útvarpsmastur og annar af tveimur langbylgjusendum Ríkisútvarpsins (hin langbylgjustöðin er á Eiðum). Sendirinn er 300 kW og sendir á 189 kHz. Mastrið var hæsta mannvirki heims að undanskildum Bandaríkjunum á árunum 1963-67 og er hæsta mannvirki á landi í Evrópu að undanskildu Rússlandi en var einnig hæsta mannvirki bæði á landi og sjó 1963-74 og 1991-95. Það var reist árið 1963 fyrir LORAN-C staðsetningarkerfi Breta og Bandaríkjamanna en var breytt til að hýsa langbylgjusendi RÚV árið 1997.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
Heimildir[breyta | breyta frumkóða]
Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]
