Eiðar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Eiðar

Eiðar

Point rouge.gif

Eiðar er þéttbýliskjarni staðsettur um 10 km norðan við Egilsstaði. Þar búa um 40 manns. Eiðar tilheyra sveitarfélaginu Fljótsdalshéraði. Á Eiðum er 100 kW langbylgjusendir Ríkisútvarpsins, sem sendir á 207 kHz. (Hinn langbylgjusendirinn er á Gufuskálum.)

Langbylgjustöðin á Eiðum
  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.