Lambda-reikningur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lambda-reikningur[1][2] (einnig ritað λ-reikningur) er formlegt kerfi innan stærðfræðilegrar rökfræði og tölvunarfræði sem skilgreinir fallaskilgreiningar, fallabeytingu og endurkvæmni.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Hvenær var fyrsta forritunarmálið fundið upp? Er það enn notað?“. Vísindavefurinn.
  2. T-(538|725)-MALV, Málvinnsla Merkingarfræði