CAR og CDR
Útlit

(cons 42 (cons 69 (cons 613 nil)))
(list 42 69 613)
car (Contents of the Address part of Register number) og cdr (Contents of the Decrement part of Register number) eru frumaðgerðir á cons-hólf sem komu fyrst fram í Lisp-forritunarmálum þar sem car vísar í fyrri hluta cons-hólfs og cdr í þann síðari:
(car (cons 'fyrra 'síðara))
⇒ fyrra
(cdr (cons 'fyrra 'síðara))
⇒ síðara
Þegar cons-hólfið hefur að geyma flóknari stök þá sækir car fyrsta stakið og car sækir afganginn; því eru aðgerðirnar einatt kallaðar first (‚fyrsti hluti‘) og rest (‚afgangur‘).