Tagskiptur lambda-reikningur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Tagskiptur lambda-reikningur[1] er tagskipt formhyggja sem notar lambda-táknið () til að tákna nafnlaus föll svipað og ótagskipti lambda-reikningurinn. Tagskiptir lambdareikningar eru undirstaða margra fallaforritunarmála eins og ML og Haskell.

Tegundir tagskiptra lambda-reikninga[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Orð búið til af höfundi: tagskiptur (typed) á Tölvuorðasafninu