Lagumot Harris

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Lagumot Harris (fæddur 28. desember 1938; látinn 8. september 1999) var nárúskur stjórnmálamaður og forseti landsins í mánuð, frá 15. apríl til 15. maí 1978. Han var aftur kosinn forseti og var þá frá 22. nóvember 1995 til 11. nóvember 1996. Hann lést í Melbourne 8. september 1999.

Forsetar Nárú

Hammer DeRoburt | Bernard Dowiyogo | Lagumot Harris | Kennan Adeang | Kenos Aroi | Ruben Kun | Kinza Clodumar | René Harris | Derog Gioura | Ludwig Scotty