Lúxemborgarfranki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Lúxemborgarfranki
franc Luxembourgeois
Luxemburger Franken
Lëtzebuerger Frang

Lux-Franc.jpg
1 Lúxemborgarfranki frá 1981
Land Fáni Lúxemborgar Lúxemborg (áður)
Fáni Belgíu Belgía (áður)
Skiptist í 100 hundraðshluta (centimes, Cent)
ISO 4217-kóði LUF
Skammstöfun fr. / F / c.
Mynt 25 hundraðshlutar, 1, 5, 20 & 50 frankar
Seðlar 100, 1000, 5000, fr.

Lúxemborgarfranki (franska: franc Luxembourgeois, þýska: Luxemburger Franken, lúxemborgíska: Lëtzebuerger Frang) var gjaldmiðill notaður í Lúxemborg áður en evran var tekin upp árið 2002. Einn franki skiptist í 100 hundraðshluta (franska: centimes, þýska: Cent). Við upptöku evrunnar var gengið fest í 1 EUR = 40,3399 LUF.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.