Lói - Þú flýgur aldrei einn
Útlit
(Endurbeint frá Lói)
Lói - Þú flýgur aldrei einn | |
---|---|
Leikstjóri | Árni Ólafur Ásgeirsson |
Handritshöfundur | Friðrik Erlingsson |
Framleiðandi | Hilmar Sigurðsson Ives Agemans |
Klipping | Jón Stefánsson |
Tónlist | Atli Örvarsson |
Frumsýning | 1. febrúar 2018 (Smárabíó) 2. mars 2018 |
Lengd | 85 mín |
Land | Ísland Belgía |
Tungumál | Íslenska |
Lói - Þú flýgur aldrei einn er íslensk teiknimynd frá 2018. Myndinni er leikstýrt af Árna Ólafi Ásgeirssyni og skrifuð af Friðrik Erlingssyni.
Lói - Þú flýgur aldrei einn segir frá samnefndum unga sem er ófleygur þegar haustar og farfuglarnir fljúga suður á bóginn. Hann þarf því að lifa af harðan veturinn og kljást við grimma óvini til að eiga möguleika á að sameinast aftur ástvinum sínum að vori.[1]
Leikarar
[breyta | breyta frumkóða]- Matthías Matthíasson sem Lói
- Rakel Björgvinsdóttir
- Jóhann Sigurðarson
- Arnar Jónsson
- Þórunn Erna Clausen
- Hilmir Snær Guðnason
- Ólafur Darri Ólafsson
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Lói - þú flýgur aldrei einn“. Kvikmyndavefurinn. Sótt 16. janúar 2022.