Gagnkynhneigð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Gagnkynhneigð kallast það að laðast að því kyni sem menningin okkar skilgreinir sem „gagnstætt“ þínu eigin kyni. Karl sem laðast einkum að konum eða kona sem laðast einkum að körlum. Takið eftir að orðið er litað af kynjatvíhyggju, það liggur í orðsins hljóðan að kynin séu tvö og þau séu gagnstæð hvort öðru.[1]

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. „Gagnkynhneigð“. Hinsegin frá Ö til A . Sótt 11. apríl 2019.