Kvistlús

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Kvistlús
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Skortítur (Hemiptera)
Ætt: Blaðlúsaætt (Aphididae)
Ættkvísl: Cavariella
Tegund:
C. konoi

Tvínefni
Cavariella konoi
Takahashi, 1939

Kvistlús (fræðiheiti: Cavariella konoi[1] [2][3][4][5]) er blaðlúsategund sem sníkir á víði. Hún er lítil (2,5mm löng), ljósgræn og egglaga.[6] Hún leggst einnig á hvönn.[7]

Tegundin er með holarktíska útbreiðslu.[6][8] Hún er útbreidd um allt ísland.[9]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Remaudière, G. & M. Remaudière (1997) , Catalogue of the World’s Aphididae, INRA, Paris 473 pp
  2. Pashtshenko & Lobkova In Lelei [Ed.] (1990) On the fauna of aphids (Homoptera, Aphidinea) of Kamchatka , News of insect systematics of the Soviet Far East, Akademiya Nauk SSSR, Dalnevostochnoe Otdelenie, Vladivostok 5-27
  3. Robinson (1979) Annotated list of aphids (Homoptera: Aphididae) of northwest Canada, Yukon and Alaska, Manitoba Entomologist 13:23-29
  4. Stroyan (1969) Notes on some species of Cavariella Del Guercio, 1911 (Homoptera: Aphidoidea), Proceedings of the Royal Entomological Society of London Series B, Taxonomy 38(1):7-19
  5. AphidSF: Aphid Species File. Favret C., 2010-04-14
  6. 6,0 6,1 Pilon, Claude (2011). „Species Cavariella konoi. BugGuide. Sótt 15. janúar 2013.
  7. Hilty, John (2013). „Great Angelica“. Wetland Wildflowers of Illinois. Sótt 15. janúar 2013.
  8. Dyntaxa Cavariella konoi
  9. Guðmundur Halldórsson; Halldór Sverrisson (2014). Heilbrigði trjágróðurs. Iðunn. bls. 117. ISBN 978-9979-1-0528-2.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.