Diskfléttubálkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Diskfléttubálkur
Lecanora muralis
Vísindaleg flokkun
Ríki: Fungi
Fylking: Ascomycota
Flokkur: Diskfléttur (Lecanoromycetes)
Undirflokkur: Lecanoromycetidae
Ættbálkur: Diskfléttubálkur (Lecanorales)
Nannf. (1932)

Diskfléttubálkur,[1] litskófarbálkur[2] eða Törgubálkur[3] (latína: Lecanorales) er ættbálkur sveppa sem tilheyra flokki diskfléttna undir asksveppum. Margir sveppir af ættbálknum mynda fléttur. Í ættbálkinum eru 26 ættir, 269 ættkvíslir og 5695 tegundir.[4]

Ættir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Helgi Hallgrímsson. 2010. Sveppabókin. Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8
  2. Náttúrufræðistofnun Íslands (án árs). Fléttur. Sótt þann 17. september 2019.
  3. Náttúrufræðistofnun Íslands (án árs). Lecanorales. Sótt 9. janúar 2019.
  4. Kirk PM, Cannon PF, Minter DW, Stalpers JA (2008). Dictionary of the Fungi (10th. útgáfa). Wallingford: CABI. bls. 364–65. ISBN 978-0-85199-826-8.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.