Fara í innihald

Kul

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
KUL
UppruniÍslandi
Ár2018–í dag
StefnurRokk
MeðlimirHeiðar Örn Kristjánsson
Helgi Rúnar Gunnarsson
Hálfdán Árnason
Skúli Gíslason

Kul (venjulega ritað með hástöfum sem KUL) er íslensk hljómsveit sem var stofnuð árið 2018.[1][2]

  • Heiðar Örn Kristjánsson
  • Helgi Rúnar Gunnarsson
  • Hálfdán Árnason
  • Skúli Gíslason

Heiðar Örn er þekktur úr hljómsveitunum Botnleðju, The Viking Giant Show og Pollapönki. Helgi Rúnar var í Benny Crespo’s Gang, Elínu Helenu og Horrible Youth. Hálfdán var í Himbrima, Sign og Legend og Skúli var í The Roulette og Different Turns.[3][4]

Útgefið efni

[breyta | breyta frumkóða]
  • Drop your head (2019)
  • Hot times (2019)
  • Why? (2019)
  • Party at the White House (2020)
  • Into the grey (2021)
  • Operator (2023)

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. https://www.mannlif.is/albumm/kul-og-teitur-magnusson-aedisgengid-a-kex/
  2. https://www.dv.is/fokus/2018/10/05/kul-sendir-fra-ser-sitt-fyrsta-lag-koma-fram-airwaves/
  3. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 9. apríl 2023. Sótt 9. apríl 2023.
  4. https://www.dv.is/fokus/2018/10/05/kul-sendir-fra-ser-sitt-fyrsta-lag-koma-fram-airwaves/