KUKL
Útlit
(Endurbeint frá Kukl)
Kukl | |
---|---|
Uppruni | Reykjavík, Ísland |
Ár | 1983–1986 |
Stefnur | Síðpönk |
Útgáfufyrirtæki | |
Fyrri meðlimir | Björk Guðmundsdóttir Einar Örn Benediktsson Guðlaugur Kristinn Óttarsson Sigtryggur Baldursson Birgir Mogensen Einar Arnaldur Melax |
KUKL (einnig skrifað Kukl eða K.U.K.L.) var íslensk síðpönkhljómsveit stofnuð árið 1983, sem er þekktust fyrir að vera ein af fyrstu hljómsveitum Bjarkar Guðmundsdóttur og undanfari Sykurmolanna.[1]
KUKL var upphaflega mynduð sem súpergrúppa úr meðlimum hljómsveitanna Tappi Tíkarrass (Björk), Purrkur Pillnikk (Einar Örn), Fan Houtens Kókó (Einar Melax), Spilafífl (Birgir Mogensen) og Þeyr (Guðlaugur og Sigtryggur).
Útgáfur
[breyta | breyta frumkóða]Breiðskífur
[breyta | breyta frumkóða]- The Eye (1984, Crass Records)
- Holidays in Europe (The Naughty Nought) (1986, Crass Records)
Smáskífur
[breyta | breyta frumkóða]- Söngull (1983, Gramm)
Snældur
[breyta | breyta frumkóða]- Kukl á París 14.9.84 (1985, V.I.S.A.)
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Helgi J (26.4.2023). „Sykurmolarnir (1986-92)“. Glatkistan.