Fara í innihald

Sykurmolarnir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sykurmolarnir
Sykurmolarnir árið 1988
Sykurmolarnir árið 1988
Upplýsingar
UppruniReykjavík, Ísland
Ár
  • 1986–1992
  • 2006
Stefnur
Útgefandi
Fyrri meðlimir

Sykurmolarnir var íslensk hljómsveit stofnuð árið 1986 í framhaldi af stofnun Smekkleysu SM. Stofnendur Sykurmolanna voru Bragi Ólafsson, Björk Guðmundsdóttir, Einar Örn Benediktsson, Einar A. Melax, Friðrik Erlingsson og Sigtryggur Baldursson. Fyrsta útgáfa þeirra var smáskífa með lögunum „Ammæli“ og „Köttur“.

Fyrsta stóra platan þeirra hét Life's Too Good og naut mikilla vinsælda um allan heim. Sykurmolarnir voru einnig þekktir sem The Sugarcubes. Hljómsveitin hætti störfum árið 1992 en kom fram á endurkomutónleikum árið 2006.

Plötur[breyta | breyta frumkóða]

Safnplötur[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.