Súpergrúppa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Súpergrúppa eða ofurhljómsveit er hljómsveit þar sem meðlimir hafa áður orðið frægir með öðrum vinsælum hljómsveitum. Oft eru slíkar hljómsveitir settar saman úr „stjörnum“ úr hinum og þessum vinsælum hljómsveitum eftir að vinsældir þeirra síðarnefndu tekur að dala. Fræg dæmi um súpergrúppur eru hljómsveitirnar Cream og Audioslave.

Á Íslandi er Trúbrot gjarnan nefnd sem fyrsta súpergrúppan. Síðpönkgrúppan KUKL er annað dæmi.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.