Kristján Helgi Guðmundsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Kristján Helgi Guðmundsson (fæddur 10. september 1943) var bæjarstjóri Kópavogs frá 1982 til 1990. Hann hafði áður verið félagsmálastjóri Kópavogs frá 1971.


Fyrirrennari:
Bjarni Þór Jónsson
Bæjarstjóri Kópavogs
(19821990)
Eftirmaður:
Sigurður Geirdal


Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • Andrés Kristjánsson og Björn Þorsteinsson (ritstj.) (1990). Saga Kópavogs - Þættir úr kaupstaðarsögunni 1955-1985. Lionsklúbbur Kópavogs. bls. 29-30.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.