Bjarni Þór Jónsson
Útlit
Bjarni Þór Jónsson (fæddur 18. febrúar 1946) var bæjarstjóri Siglufjarðar árin 1974 til 1979 þegar hann var ráðinn sem bæjarritari Kópavogs. Við andlát Björgvins Sæmundssonar 1980 var Bjarni Þór ráðinn bæjarstjóri Kópavogs og gegndi starfinu til 1982. Hann er nú skrifstofustjóri hjá Reykjavíkurborg.
Fyrirrennari: Björgvin Sæmundsson |
|
Eftirmaður: Kristján Helgi Guðmundsson |
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Andrés Kristjánsson og Björn Þorsteinsson (ritstj.) (1990). Saga Kópavogs - Þættir úr kaupstaðarsögunni 1955-1985. Lionsklúbbur Kópavogs. bls. 28-29.
- „Morgunblaðið 18. nóvember 1980, bls. 17“.