Efnablanda
Jump to navigation
Jump to search
Efnablandaer blanda sem inniheldur mismunandi sameindir, þ.e. sameindir ólíkra frumefnaog greinist í einsleitar efnablöndur(homogeneous mixtures) og misleitar efnablöndur(heterogeneous mixtures).
Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]
- Hreint efni, efni sem ekki er hægt að greina í sundur með eðlisfræðilegum aðferðum