Fara í innihald

Gosdrykkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gosdrykkjahilla í stórmarkaði.

Gosdrykkur eða einfaldlega gos er óáfengur drykkur sem inniheldur kolsýru. Flestir gosdrykkir, aðrir en sódavatn, innihalda ýmis bragðefni, litarefni og sætuefni.

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.