„Rafmótstaða“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Jotterbot (spjall | framlög)
SilvonenBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: bn:রোধ
Lína 19: Lína 19:
[[ar:مقاومة كهربائية]]
[[ar:مقاومة كهربائية]]
[[bg:Електрическо съпротивление]]
[[bg:Електрическо съпротивление]]
[[bn:রোধ]]
[[bs:Električni otpor]]
[[bs:Električni otpor]]
[[ca:Resistència elèctrica (propietat)]]
[[ca:Resistència elèctrica (propietat)]]

Útgáfa síðunnar 27. október 2009 kl. 05:44

Rafmótstaða (oftast kölluð (raf)viðnám) er tregða rafleiðara við að flytja rafstaum og veldur spennufalli í rafrás. Er yfirleitt fasti í rafrásum, en er þó háð hita leiðarans.

Skilgreining

Ef rafleiðari ber einsleitan jafnstraum má reikna rafmótstöðu með eftirfarandi jöfnu:

þar sem

l er lengd leiðara,
A er þverskurðarflatarmál hans og
ρ eðlisviðnám.

Rafmótstaða í riðstraumsrás kallast samviðnám og er summa raun- og launviðnáms rásarinnar. Í jafnstraumsrás er launviðnám núll, þ.a. rafviðnám er eingönu raunviðnám.

Ohmslögmál gefur samband rafspennu, V, rafstraums I og rafmótstöðu R í rafrás með jöfnunni V = IR. Ofurleiðari hefur enga rafmótstöðu.