Raunviðnám

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Raunviðnám er raunhluti samviðnáms, táknaður með R. SI-mælieining er óm. Ef rafrás ber jafnstraum er launviðnám núll og rafmótstaða jöfn raunviðnámi.