„Endanleiki“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
m Endanlegleiki færð á Endanleiki: stafsetningarvilla
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 5. ágúst 2009 kl. 21:59

Endanleiki í stærðfræði á við stærð, sem er ekki óendanleg, þ.e. um stærðina x gildir að x > -∞ og x < ∞ jafngilt og að |x| < ∞, þar sem |.| táknar tölugildi.

Athuga ber að allar tölur eru endanlegar, þ.a. orðið endanleg tala er tvítekning, en er stundum notað til að leggja áherslu á að stærðir geta orðið óendanlegar í einhverjum skilningi.

Tengt efni