Fara í innihald

Takmarkað mengi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Takmarkað mengi er mengi, sem er takmarkað í einhverjum skilningi. Talnamengi er takmarkað ef að það er bæði takmarkað að ofan og takmarkað að neðan.

Talnamengi S er takmarkað að ofan ef til er tala k, þ.a. kx fyrir öll x stök í S. Slík tala k nefnist yfirtala mengisins S.

Talnamengi S er takmarkað að neðan ef til er tala k, þ.a. kx fyrir öll x stök í S. Slík tala k nefnist undirtala mengisins S

Mengi í firðrúmi er takmarkað ef þvermál mengisins er endanlegt, sem má orða þannig að hlutmengi S firðrúmsins er takmarkað ef unnt er að finna kúlu B, með endanlegan geisla r, sem inniheldur S.