Fara í innihald

Takmörkuð runa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Takmörkuð runa er runa þar sem sérhver liður rununnar er endanleg tala. Runan (an) er sögð takmörkuð ef til er rauntala M, þ.a. |an| ≤ M fyrir öll n. Runa, sem ekki er takmörkuð, kallast ótakmörkuð runa.