Takmörkuð runa
Útlit
Takmörkuð runa er runa þar sem sérhver liður rununnar er endanleg tala. Runan (an) er sögð takmörkuð ef til er rauntala M, þ.a. |an| ≤ M fyrir öll n. Runa, sem ekki er takmörkuð, kallast ótakmörkuð runa.
Takmörkuð runa er runa þar sem sérhver liður rununnar er endanleg tala. Runan (an) er sögð takmörkuð ef til er rauntala M, þ.a. |an| ≤ M fyrir öll n. Runa, sem ekki er takmörkuð, kallast ótakmörkuð runa.