Takmörkuð runa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Takmörkuð runa er runa þar sem sérhver liður rununnar er endanleg tala. Runan (an) er sögð takmörkuð ef til er rauntala M, þ.a. |an| ≤ M fyrir öll n. Runa, sem ekki er takmörkuð, kallast ótakmörkuð runa.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]