„Thor Jensen“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Ólafur Thors
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Thor Philip Axel Jensen''' (f. [[3. desember]] [[1863]] í [[Danmörk]]u, [[12. september]] [[1947]]) var þekktur [[Ísland|íslenskur]] athafnamaður á fyrri hluta [[20. öld|20. aldar]].
'''Thor Philip Axel Jensen''' (f. [[3. desember]] [[1863]] í [[Danmörk]]u, [[12. september]] [[1947]]) var [[Danmörk|danskur]] athafnamaður sem fluttist ungur til [[Ísland]]s og varð þjóðþekktur fyrir umsvif sín á fyrri hluta [[20. öld|20. aldar]].


==Ævi==
Faðir Thors, Ole Jensen, var byggingameistari. Thor átti 11 systkyni og fjórar hálf-systur. Thor gekk vel í námi sínu en þegar hann náði átta ára aldri féll faðir hans frá. Tveimur árum seinna var hann sendur í heimavistarskóla í [[Kaupmannahöfn]] sem tók við börnum sem misst höfðu annað eða bæði foreldrið og kenndi þeim endurgjaldslaust. Að náminu loknu, þegar Thor var kominn á [[ferming]]araldur, var hann sendur til [[Borðeyri|Borðeyrar]] fyrir tilstilli skólastjórans sem þekkti til íslensks kaupmanns sem starfaði þar.
Faðir Thors, Ole Jensen, var byggingameistari. Thor átti 11 systkyni og fjórar hálf-systur. Thor gekk vel í námi sínu en þegar hann náði átta ára aldri féll faðir hans frá. Tveimur árum seinna var hann sendur í heimavistarskóla í [[Kaupmannahöfn]] sem tók við börnum sem misst höfðu annað eða bæði foreldrið og kenndi þeim endurgjaldslaust. Að náminu loknu, þegar Thor var kominn á [[ferming]]araldur, var hann sendur til [[Borðeyri|Borðeyrar]] fyrir tilstilli skólastjórans sem þekkti til íslensks kaupmanns sem starfaði þar.


Lína 8: Lína 9:


[[Ólafur Thors]], var sonur hans.
[[Ólafur Thors]], var sonur hans.

Thor lést að nóttu til eftir að blætt hafði inn á heila hans. Af virðingu við hann var fjöldamörgum fyrirtækjum lokað daginn sem jarðarförin hans fór fram, 18. september.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=410669&pageSelected=6&lang=0|titill=Fjöldi tilkynninga frá fyrirtækjum|útgefandi=Morgunblaðið|ár=1947|mánuður=13. september}}</ref>

==Tilvísanir==
<div class="references-small">{{reflist}}</div>


==Tenglar==
==Tenglar==
* [http://vonflankenstein.net/namsgagnagerd/index.php?option=com_content&task=view&id=46&Itemid=50&ed=10 Hver var Thor Jensen?]
* [http://vonflankenstein.net/namsgagnagerd/index.php?option=com_content&task=view&id=46&Itemid=50&ed=10 Hver var Thor Jensen?]
* {{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=410665&pageSelected=0&lang=0|titill=Thor Jensen látinn|útgefandi=Morgunblaðið|ár=1947|mánuður=13. september}}


{{stubbur|æviágrip}}
{{stubbur|æviágrip}}

Útgáfa síðunnar 16. febrúar 2008 kl. 20:16

Thor Philip Axel Jensen (f. 3. desember 1863 í Danmörku, 12. september 1947) var danskur athafnamaður sem fluttist ungur til Íslands og varð þjóðþekktur fyrir umsvif sín á fyrri hluta 20. aldar.

Ævi

Faðir Thors, Ole Jensen, var byggingameistari. Thor átti 11 systkyni og fjórar hálf-systur. Thor gekk vel í námi sínu en þegar hann náði átta ára aldri féll faðir hans frá. Tveimur árum seinna var hann sendur í heimavistarskóla í Kaupmannahöfn sem tók við börnum sem misst höfðu annað eða bæði foreldrið og kenndi þeim endurgjaldslaust. Að náminu loknu, þegar Thor var kominn á fermingaraldur, var hann sendur til Borðeyrar fyrir tilstilli skólastjórans sem þekkti til íslensks kaupmanns sem starfaði þar.

Thor aðlagaðist fljótt að Íslandi, las Íslendingasögurnar og lærði íslensku. Á Borðeyri lærði Thor bókhald og var af flestum talinn greindur maður. Þangað fluttist ekkja ásamt tveimur börnum, strák og stelpu. Stúlkan hét Margrét Þorbjörg og með þeim Thor tókust ástir sem entust í yfir 60 ár.

Thor kom að stofnun Miljónafélagsins árið 1907.

Ólafur Thors, var sonur hans.

Thor lést að nóttu til eftir að blætt hafði inn á heila hans. Af virðingu við hann var fjöldamörgum fyrirtækjum lokað daginn sem jarðarförin hans fór fram, 18. september.[1]

Tilvísanir

  1. „Fjöldi tilkynninga frá fyrirtækjum“. Morgunblaðið. 13. september 1947.

Tenglar

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.