„Samfelldni“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
laga skilgr
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 6: Lína 6:


:<math>\lim_{x \to y}{f(x)}= f(y)</math>.
:<math>\lim_{x \to y}{f(x)}= f(y)</math>.



==Samfelldni í grannrúmi==
==Samfelldni í grannrúmi==
Lína 12: Lína 11:


==Samfelldni í firðrúmi==
==Samfelldni í firðrúmi==
Ef<math> (X,d_x), (Y,d_y) </math> eru [[firðrúm]] er fallið ''f'' <math> f: X \rightarrow Y </math> sagt samfellt í ''x'' ef að fyrir öll &epsilon; > 0 er til &delta; > 0 þ.a. <math> d_x(x,y) < \delta \Rightarrow d_y(f(x), f(y)) < \epsilon </math>.
Ef<math> (X,d_x), (Y,d_y) </math> eru [[firðrúm]] er fallið ''f'' <math> f: X \rightarrow Y </math> sagt samfellt í ''x'' ef að fyrir öll ε > 0 er til δ > 0 þ.a. <math> d_x(x,y) < \delta \Rightarrow d_y(f(x), f(y)) < \epsilon </math>.


Fyrir venjulegu firðina ''d''(''x'',''y'') = |''x'' - ''y''| á [[rauntala|rauntalnaásnum]] er skilgreiningin jafngild sígildri "<math> \epsilon - \delta </math>" skilgreiningu á samfelldni.
Fyrir venjulegu firðina ''d''(''x'',''y'') = |''x'' - ''y''| á [[rauntala|rauntalnaásnum]] er skilgreiningin jafngild sígildri "<math> \epsilon - \delta </math>" skilgreiningu á samfelldni.


{{Stubbur|stærðfræði}}



{{stæ-stubbur}}
[[Flokkur:Stærðfræði]]
[[Flokkur:Stærðfræði]]


Lína 28: Lína 26:
[[el:Συνέχεια συνάρτησης]]
[[el:Συνέχεια συνάρτησης]]
[[en:Continuous function]]
[[en:Continuous function]]
[[eo:Kontinua funkcio]]
[[es:Continuidad (matemática)]]
[[es:Continuidad (matemática)]]
[[eo:Kontinua funkcio]]
[[fi:Jatkuva funktio]]
[[fr:Continuité]]
[[fr:Continuité]]
[[ko:연속 함수]]
[[he:רציפות]]
[[hu:Folytonos függvény]]
[[it:Funzione continua]]
[[it:Funzione continua]]
[[he:רציפות]]
[[ja:連続 (数学)]]
[[ka:უწყვეტობა]]
[[ka:უწყვეტობა]]
[[ko:연속 함수]]
[[lt:Tolydi funkcija]]
[[lt:Tolydi funkcija]]
[[hu:Folytonos függvény]]
[[mk:Непрекинатост на функција]]
[[mk:Непрекинатост на функција]]
[[nl:Continue functie]]
[[nl:Continue functie]]
[[ja:連続 (数学)]]
[[no:Kontinuerlig funksjon]]
[[no:Kontinuerlig funksjon]]
[[pl:Funkcja ciągła]]
[[pl:Funkcja ciągła]]
Lína 45: Lína 44:
[[ro:Funcţie continuă]]
[[ro:Funcţie continuă]]
[[ru:Непрерывное отображение]]
[[ru:Непрерывное отображение]]
[[fi:Jatkuva funktio]]
[[sv:Kontinuerlig funktion]]
[[sv:Kontinuerlig funktion]]
[[th:ฟังก์ชันต่อเนื่อง]]
[[th:ฟังก์ชันต่อเนื่อง]]

Útgáfa síðunnar 5. desember 2007 kl. 11:08

Samfelldni er mikilvægt hugtak í örsmæðarreikningi og grannfræði. Lýsa má samfelldni falls (losaralega) þannig að fallið sé samfellt ef að hvergi finnast ,,göt" á því, þ.a. að hver punktur ,,taki við" af öðrum, þ.e. fall f er samfellt í punkti y ef það er skilgreint í y og tölugildið |f(y) - f(x)| nálgist núll, þegar punkturinn x "stefni á" y. Annars er fallið sagt ósamfellt.

Samfelldni raungilds falls

Raungilt fall , sem skilgreint er á hlutmengi rauntalnanna, er sagt samfellt ef það hefur markgildi fyrir einhvern punkt y í iðri formengisins X og að markgildið sé til og jafnt fallgildinu í y, þ.e.

.

Samfelldni í grannrúmi

Fyrir almennt grannrúm gildir að fall er samfellt þegar fyrir sérhvert opið mengi gildir að er opið í X. Segja má að f sé samfellt í punkti x ef um sérhverja grennd V um f(x) er til grennd U um x, þ.a. .

Samfelldni í firðrúmi

Ef eru firðrúm er fallið f sagt samfellt í x ef að fyrir öll ε > 0 er til δ > 0 þ.a. .

Fyrir venjulegu firðina d(x,y) = |x - y| á rauntalnaásnum er skilgreiningin jafngild sígildri "" skilgreiningu á samfelldni.

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.