„Staðall (stærðfræði)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
Lína 21: Lína 21:
fyrir öll ''x'' í ''V''.
fyrir öll ''x'' í ''V''.


Í endanlegu vigurrúmi eru allir staðlar jafngildir, t.d. eru <math>l_1</math>, <math>l_2</math> og <math>l_\infty</math> staðlarnir eru jafngildir í <math>\mathbb{R}^n</math>:
Í endanlegu vigurrúmi eru allir staðlar jafngildir, t.d. eru <math>l_1</math>, <math>l_2</math> og <math>l_\infty</math> staðlarnir jafngildir í <math>\mathbb{R}^n</math>:
:<math>\|x\|_2\le\|x\|_1\le\sqrt{n}\|x\|_2</math>
:<math>\|x\|_2\le\|x\|_1\le\sqrt{n}\|x\|_2</math>
:<math>\|x\|_\infty\le\|x\|_2\le\sqrt{n}\|x\|_\infty</math>
:<math>\|x\|_\infty\le\|x\|_2\le\sqrt{n}\|x\|_\infty</math>
:<math>\|x\|_\infty\le\|x\|_1\le n\|x\|_\infty</math>
:<math>\|x\|_\infty\le\|x\|_1\le n\|x\|_\infty</math>



==Sjá einnig==
==Sjá einnig==

Útgáfa síðunnar 23. ágúst 2007 kl. 22:36

Staðall (einnig nefndur norm) í stærðfræði á við tiltekið fall, táknað með ||•||, sem verkar á stök vigurrúms (vigra) og gefur jákvæða tölu fyrir hvern vigur, nema núllvigurinn, en staðall hans er núll.

Algengir staðlar vigurrúma

er algengasti staðallinni í Rn. gefur stærð vigurs skv. reglu Pýþagórasar.

  • 1-staðllinn
  • p-staðallinn

þar sem p≥ 1 . (p = 1 og p = 2 gefa staðlana hér að ofan.)

  • Óendanlegi staðallinn

Línlegar varpanir

Fyrir sérhverja gagntæka, línulega vörpum A má reikna staðal staks x þannig:

Eiginleikar staðla

Tveir staðlar ||•||α og ||•||β í vigurrúmi V eru sagðir jafngildir ef til eru jákvæðar rauntölur C og D þ.a.

fyrir öll x í V.

Í endanlegu vigurrúmi eru allir staðlar jafngildir, t.d. eru , og staðlarnir jafngildir í :

Sjá einnig